fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

Logi lærði hrútaþukl

Ritstjórn DV
Laugardaginn 8. október 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson var kynnir á Hrútadeginum 2016 sem haldinn var á Raufarhöfn um síðustu helgi. Logi fékk þar kennslu í hrútaþukli og fylgdist með rúningsköppum sýna réttu tökin.

Herlegheitin enduðu svo með hrútauppboði og vali á kótelettuhrútnum sem Kótelettufélagið stóð fyrir.

Logi mætti svo um kvöldið í félagsheimili þorpsins til að kynna dagskrá Hrútadagsballsins og að sögn viðstaddra var augljóst að borgarbarnið skemmti sér vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Í gær

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 4 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“