fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Fókus

„Auðvitað verður allt í lagi með mig,“ segir Stefán Karl og telur upp líffærin sem vantar

Leikarinn hefur glímt við veikindi en lætur þau ekki hafa áhrif á skopskynið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. október 2016 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er bara búið að taka úr mér gallblöðruna, gallganginn, meira en helminginn af brisinu, hluta af maganum, skeifugörnina og smágrini þarna í kring.“ Þetta segir leikarinn Stefán Karl Stefánsson í myndbandi sem eiginkona hans Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, setur inn á Facebook.

Stefán Karl hefur glímt við veikindi að undanförnu og hefur þurft að gangast undir flókna skurðaðgerð. Þó ýmislegt hafi verið fjarlægt úr Stefáni Karli er ljóst að menn hafa ekki tekið úr honum húmorinn.

Steinunn Ólína segir við Stefán í myndbandinu að hún ætli að halda heim á leið, en hann liggur í sjúkrarúmi. „Verður ekki allt í lagi með þig, elskan?“ spyr hún.

Stefán svarar eins og honum einum er lagið. „Jú, það verður sko allt í lagi með mig. Það er bara búið að taka úr mér gallblöðruna, gallganginn, meira en helminginn af brisinu, hluta af maganum, skeifugörnina og smágrini þarna í kring. Auðvitað verður allt í lagi með mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel