fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fókus

„Ég hata engan en hann kemst kannski næst því“

Ragnheiður hefur ekki fyrirgefið morðingja systur sinnar

Indíana Ása Hreinsdóttir
Mánudaginn 18. janúar 2016 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég hef einu sinni séð hann en það var við dómsuppkvaðninguna. Sem betur fer hef ég aldrei rekist á hann aftur. Einu sinni hélt ég að ég hefði séð hann og það var eins og ég væri kýld í magann. Það hafði mikil líkamleg áhrif á mig. Mér finnst hræðilega vont að sjá myndir af honum.

Ég reyni bara að hugsa sem minnst um þennan mann því þá líður mér illa, verð reið og bitur og sorgmædd. Ég hef ekki fyrirgefið honum og held að ég muni aldrei geta það. Ég hata engan en hann kemst kannski næst því. Ég hef aðallega andstyggð á honum.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye
Fókus
Fyrir 4 dögum

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“

Simmi Vill segir að kona hafi eltihrellt hann í yfir þrjú ár – „Hún stóð við bílinn minn þegar ég kom út“