fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
Fókus

„Stundum verð ég reið yfir okkar hlutskipti “

Ragnheiður M. Kristjónsdóttir hefur misst ótrúlega marga ættingja

Indíana Ása Hreinsdóttir
Föstudaginn 15. janúar 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Stundum verð ég reið yfir okkar hlutskipti en ég reyni að komast hjá því. Það bitnar eingöngu á manni sjálfum. Þetta er bara svo mikið. Það væri ekki hægt að skálda þetta.

Ég hafði talað við pabba í síma á föstudagskvöldinu þar sem hann óskaði mér til hamingju með nýja starfið. Kaldhæðni örlaganna höguðu því þannig að ég var ráðin ritstjóri Séð og heyrt daginn áður en pabbi dó. Á laugardeginum hringdi Agnes systir og sagði mér að pabbi svaraði ekki í símann. Þar sem ég bjó í næstu götu við hann og var með lykla fór ég að athuga með hann. Hann svaraði ekki þegar ég fór inn og kallaði en svo sá ég hann liggjandi á gólfinu. Hann var dáinn.“

Áslaug Perla Kristjónsdóttir lést árið 2000 þegar henni var hrint niður af svölum blokkar í Engjahjalla. Systir hennar, Ragnheiður M. Kristjónsdóttir, segir fjölskylduna ekki hafa jafnað sig eftir missinn. Indíana Ása Hreinsdóttir ræddi við Ragnheiði um Áslaugu Perlu, daginn örlagaríka, fyrirgefninguna, ástina og sorgina eftir því sem hefði getað orðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar

Öll helstu skotin í einum umtalaðasta South Park- þætti fyrr og síðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bale spókar sig í Eyjum

Bale spókar sig í Eyjum
Fókus
Fyrir 6 dögum

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“

Rebel Wilson í hatrömmum deilum í tengslum við fyrsta leikstjórnarverkefnið – „Algjörir fávitar“