fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Unnustan hreppti hnossið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 11. september 2016 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlar landsins hafa keppst um að fá að taka viðtal við stórstirnið Justin Bieber vegna tónleika hans hér á landi. Þar komast færri að en vilja. Rúnar Freyr Gíslason hefur fyrir hönd tónleikahaldara haft milligöngu um samskipti fjölmiðla. Svar við umsóknum barst nýlega þar sem fram kom að Bieber myndi engin viðtöl veita. Það kom þess vegna skemmtilega á óvart þegar Vísir birti frétt þess efnis að fjölmiðilinn hefði landað viðtali við poppstjörnuna. Það var Guðrún Jóna Stefánsdóttir, blaðamaður Fréttablaðsins, sem hreppti hnossið, en hún er unnusta Rúnars Freys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“