fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Áslaug býður í göngutúr

Frambjóðandinn skipuleggur gönguferð um Elliðaárdal

Ritstjórn DV
Föstudaginn 19. ágúst 2016 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ritari Sjálfstæðisflokksins og frambjóðandi í prófkjöri flokksins í Reykjavík, ætlar á sunnudag að standa fyrir gönguferð um Elliðaárdal.

Langar Áslaugu þá að hitta fólk og spalla um stjórnmálin og hefur hún fengið fuglafræðinginn Aron Leví Beck til liðs við sig en hann mun ganga með og tala um fuglana í borgarlandinu. Áslaug hefur hvatt áhugasama til að skrá sig á Facebook-viðburð sem hún hefur stofnað utan um göngutúrinn. Sjálf er hún uppalin í Ártúnsholtinu og þekkir því svæðið vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Í gær

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar