fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Ewan McGregor brotnaði saman í miðju viðtali

Kristín Clausen
Fimmtudaginn 4. ágúst 2016 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líkt og svo margir þekktir einstaklingar víða um heim þá hefur Ewan McGregor lagt sitt af mörkum til að styðja við starf UNICEF.

Í nýlegu viðtali þar sem hann hvetur fólk til að leggja starfinu lið þá báru tilfinningarnar hann ofurliði þegar hann hugsaði út í öll börnin sem eiga um sárt að binda í heiminum. Leikarinn heimsþekkti brotnaði saman þegar hann bað fólk um að gefa því gaum að börnin sem UNICEF vinnur fyrir eru fólk rétt eins og þú og ég.

Hér að neðan má sjá myndbandið sem er mjög tilfinningaþrungið og segir það sem segja þarf þrátt fyrir að vera örstutt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu

Kanye deilir hrollvekjandi færslu um að hann sé „drottnari“ Biöncu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“

Fylgdarkona varar við hættulegu kynlífstrendi meðal para – „Þetta er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja

Reglurnar í villtu „lífsstílspartýjunum“ sem allir þurfa að fylgja
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm

Nýjar myndir af söngkonunni ýta undir Ozempic orðróm