fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fókus

Russell Crowe þakkar Íslandi fyrir: „Takk fyrir að veita okkur innblástur“

Einar Þór Sigurðsson
Mánudaginn 4. júlí 2016 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Russell Crowe sendi Íslendingum hlýja kveðju á samskiptamiðlinum Twitter eftir ósigurinn gegn Frökkum í 8-liða úrslitum Evrópumótsins í gærkvöldi.

Crowe virðist hrifinn af Íslandi því hann lýsti yfir stuðningi við íslenska liðið áður en 8-liða úrslit keppninnar hófust. Hrósaði hann liðinu fyrir spilamennskuna gegn Englandi og sagði hann að Ísland væri hans lið í keppninni. Crowe hefur komið til Íslands í nokkur skipti og hrifist af landi og þjóð.
Hér að neðan má sjá færslu hans sem hann birti á Twitter í gærkvöldi en þar segir hann meðal annars: „Takk fyrir að veita okkur innblástur.“ Þá óskaði hann Frökkum til hamingju með sigurinn og sagði að undanúrslit keppninnar yrðu spennandi. Crowe segist nú styðja velska liðið.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“

Gleymdu Ozempic andliti, nú vara sérfræðingar við „Ozempic munni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi

102 ára prófessor í næringarfræði segir að þessi sjö atriði séu lykillinn þegar kemur að langlífi
Fókus
Fyrir 5 dögum

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“