fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Fókus

Svona hefur þú ekki heyrt Hear them Calling áður

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 21. apríl 2016 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greta Salome flutti á dögunum órafmagnaða útgáfu af laginu Hear them Calling. Líkt og flestir vita er það framlag Íslands í Eurovision keppninni í ár.

Lagið var tekið upp í apríl en Greta mun stíga á svið þann 10. maí. Líkt og segir í kynningu er þessi útgáfu talsvert frábrugðin upprunalegu útgáfunni. Greta segir sjálf að lagið fjalli um að einblína á það jákvæða í lífi okkar og reyna láta hið neikvæða ekki ná tökum á okkur.

Myndband af flutningnum má sjá hér fyrir neðan.

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=-c5XHg6_fl4&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 5 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna