fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
Fókus

Erlendir fréttamenn í nokkrum erfiðleikum með að bera fram nafn Sigmundar Davíðs

Ritstjórn DV
Laugardaginn 16. apríl 2016 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spjallþáttakóngurinn Jimmy Fallon gerði grín að framburði nokkurra fréttamanna þegar þeir reyndu að bera fram nafn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra.

Segja má að viðkomandi féttamönnum hafi bara tekist nokkuð vel við framburðinn.

Kvöldþáttur Fallons er einn sá vinsælasti í Bandaríkjunum og horfa þúsundir manns á þáttinn á hverju kvöldi.

Sjáðu myndbandið hér:
[youtube https://www.youtube.com/watch?v=p530nQnyS3w&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu

Hann tók þátt í að ræna Kim Kardashian og skrifaði svo bók um það – Nú sér hann eftir öllu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors

Sjáðu teikningu Lóu af njósnamáli Björgólfs Thors
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“

Leikarinn opnar sig um slysið skelfilega – „Ég sá vinstra augað í mér með hægra auganu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“