fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
Fókus

Myrti 13 sjúklinga með of stórum skammti

Brotin fóru fram á árunum 2014 og 2015 – Sjúklingarnir voru á aldrinum 66-88 ára

Ritstjórn DV
Laugardaginn 2. apríl 2016 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalskur hjúkrunarfræðingur hefur verið ákærður fyrir morð á þrettán sjúklingum. Hjúkrunarfræðingurinn, kona, er sakaður um að hafa gefið banvæna skammta af blóðþynningslyfi á meðan sjúklingarnir voru á gjörgæslu.

Konan sem um ræðir heitir Fausta Bonino, en hún er sögð hafa valdið dauða skjólstæðinga sinna sem voru á aldrinum 61 til 88 ára. Sjúklingarnir dóu á árunum 2014 og 2015, en allir dvöldu þeir á spítalanum í Piombino. Þeir glímdu allir við alvarleg veikindi áður en þeir létust.

Bonino er sökuð um að hafa gefið sjúklingum of stóra lyfjaskammta, ásamt því að hafa gefið lyf án þess að hafa haft til þess leyfi frá öðrum læknum. Hún var ákærð á miðvikudag, en áður hafði umfangsmikil rannsókn farið fram á dauða sjúklinganna. Í ljós kom að Bonino hafði annast þessa sjúklinga á meðan á dvöl þeirra stóð á sjúkrahúsinu.

„Á hryllingsskalanum höfum við náð nýrri hæð af mannlegum hörmungum,“ sagði heilbrigðisráðherrann Beatrice Lorenzin við fjölmiðla eftir að greint var frá málinu.

Mál Bonino svipar til máls Danielu Pggiali, sem áður starfaði sem hjúkrunarkona. Hún var dæmd í lífstíðarfangelsi í mars síðastliðnum fyrir að hafa myrt 38 sjúklinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“

Var rukkuð 44 þúsund krónur á hárgreiðslustofunni – „Verðlag á Íslandi er orðið eitthvað illa skakkt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið

Léttist um tæp 60 kíló í Biggest Loser en það átti eftir að kosta hann mikið