fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Hamingja útvarpsstjörnu: Frosti á von á barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 2. apríl 2016 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Frosti Logason, annar stjórnenda hins vinsæla útvarpsþáttar Harmageddon og pistlahöfundur á Fréttablaðinu, svífur um á hamingjuskýi þessar dagana. Í síðasta mánuði trúlofaðist hann unnustu sinni, Helgu Gabríelu Sigurðar, og núna eru fleiri stórtíðindi að eiga sér stað í lífi Frosta, eða eins og hann skrifar á Facebook-síðu sína:

Einmitt þegar við héldum að lífið gæti ekki orðið betra bætist við einn lítill Frostason sem ætlar að gleðja okkur enn frekar um miðjan ágústmánuð. Ást og hamingja

Frosti og Gabríela eiga semsagt von á sveinbarni í ágústmánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“

Vikan á Instagram – „Sögustund síðar, nú njótum við og fögnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær

Peter Andre bregst við „ógeðslegum“ skilaboðum sem 18 ára dóttir hans fær