fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Bragi stal gítar: Nú vill hann kom honum í réttar hendur

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Sunnudaginn 20. mars 2016 17:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sumarið 2001 fór ég á hina alræmdu útihátíð Eldborg. Þá helgi gerði ég ýmislegt sem varð mér til mikillar skammar, meðal annars stal ég þessum fallega og hljómfagra Yamaha kassagítar. Ég man ekki nákvæmlega hvernig það gerðist, en rámar þó í að ég hafi tekið hann ófrjálsri hendi úr einhverju tjaldi,“ segir Bragi Páll Sigurðarson, blaðamaður á Stundinni sem nú auglýsir eftir eiganda gítarsins. Bragi greinir frá þessu á Facebook og birtir mynd af gítarnum og segir:

„Fyrir nokkrum vikum áttaði ég mig svo á því að þessi gítar væri þýfi, og ekki mín eign. Síðan þá hef ég verið að velta því fyrir mér hvernig ég geti leiðrétt þetta brot mitt. Ég ætla þess vegna að gera tilraun til þess að koma gítarnum aftur til síns rétta eiganda.“

Bragi biður þá sem þekkja manneskjuna sem hefur saknað gítars í 15 ár, að láta viðkomandi vita. „Einnig ef þið eruð tilbúin að deila þessari mynd í von um að viðkomandi hafi meiri líkur á að nálgast hann, þá væri það mjög vel séð.“

Þá segir Bragi að ef honum tekst ekki að finna eigandann stefni hann á að gefa hann annað hvort til félagsmiðstöðvar eða leikskóla, „eða einhver önnur stofnun eða einstaklingur sem getur notað hann með hreinni samvisku en ég.“

(function(d, s, id) { var js, fjs = d.getElementsByTagName(s)[0]; if (d.getElementById(id)) return; js = d.createElement(s); js.id = id; js.src = „//connect.facebook.net/en_US/sdk.js#xfbml=1&version=v2.3“; fjs.parentNode.insertBefore(js, fjs);}(document, ‘script’, ‘facebook-jssdk’));

Sumarið 2001 fór ég á hina alræmdu útihátíð Eldborg. Þá helgi gerði ég ýmislegt sem varð mér til mikillar skammar, meðal…

Posted by Bragi Páll on Sunday, March 20, 2016

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“

„Get ekki fólk sem segir að það sé ekki bakslag“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það

Konan byrjaði að halda framhjá eftir swing-partý – Svo versnaði það
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“

Gunnar Smári rifjar upp kvöldið á Kringlukránni þar sem allt breyttist – „Ég ætla að fara heim, ég get þetta ekki lengur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“

Kennir ChatGPT um að hafa fallið á lögfræðiprófinu: „Ég varð reið og ég öskraði á hana“