fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Verðlaun afhent í Perlunni

Fjölmiðlafólk og ljósmyndarar fögnuðu með verðlaunahöfum

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 8. mars 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamannaverðlaunin voru afhent í Perlunni á laugardag ásamt verðlaunum Blaðaljósmyndarafélags Íslands fyrir mynd ársins. Þá var á sama tíma opnuð sýning Blaðaljósmyndarafélagsins á Myndum ársins og mun hún standa til 2. apríl.

Gísli Einarsson og Ingólfur Bjarni Sigfússon hlutu Blaðamannaverðlaun í flokknum umfjöllun ársins. Þeir fönguðu persónulegar sögur flóttamanna á vergangi í Evrópu og í flóttamannabúðum í Líbanon og komu þeim til skila til áhorfenda RÚV.
Verðlaunahafar Gísli Einarsson og Ingólfur Bjarni Sigfússon hlutu Blaðamannaverðlaun í flokknum umfjöllun ársins. Þeir fönguðu persónulegar sögur flóttamanna á vergangi í Evrópu og í flóttamannabúðum í Líbanon og komu þeim til skila til áhorfenda RÚV.

Viktoría Hermannsdóttir, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir hlutu allar tilnefningu í mismunandi flokkum, en fóru tómhentar heim. Með þeim á myndinni er Birta Hall, dóttir Viktoríu.
Brosandi blaðakonur Viktoría Hermannsdóttir, Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Kristjana Guðbrandsdóttir hlutu allar tilnefningu í mismunandi flokkum, en fóru tómhentar heim. Með þeim á myndinni er Birta Hall, dóttir Viktoríu.

Verðlaunahafar Blaðaljósmyndarafélags Íslands fyrir bestu myndir ársins.
Ljósmyndaverðlaun Verðlaunahafar Blaðaljósmyndarafélags Íslands fyrir bestu myndir ársins.

Snærós Sindradóttir, blaðamaður á Fréttblaðinu, fékk blaðamannaverðlaun í flokknum viðtal ársins.
Viðtal ársins Snærós Sindradóttir, blaðamaður á Fréttblaðinu, fékk blaðamannaverðlaun í flokknum viðtal ársins.

Þær Sissa og Rut Sigurðardóttir voru fyrir framan linsuna að þessu sinni.
Ljósmyndarar Þær Sissa og Rut Sigurðardóttir voru fyrir framan linsuna að þessu sinni.

Verðlaunahafar stilltu sér upp að verðlaunaafhendingu lokinni.
Blaðamannaverðlaun Verðlaunahafar stilltu sér upp að verðlaunaafhendingu lokinni.

Grímur Atlason ásamt Urði Völu, dóttur Snærósar Sindradóttur.
Flott saman Grímur Atlason ásamt Urði Völu, dóttur Snærósar Sindradóttur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Freyja flytur sig um set

Freyja flytur sig um set
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“

Gunnar Dan lá andvaka og heyrði í rafmagninu – „Ég fékk skilaboð að handan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki

Þekktu Íslendingarnir sem eru næs – Og hinir sem eru það ekki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Endurskapar málverk föður síns

Endurskapar málverk föður síns