fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Ágústa Eva og Jón Viðar skilin: „Við gerum þetta í bróðerni“

Eru bestu vinir

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 25. febrúar 2016 16:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leik – og söngkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir og Jón Viðar Arnþórsson hafa ákveðið að fara hvort í sína áttina. Ágústa Eva varð þjóðþekkt fyrir hlutverk sitt sem Silvía Nótt. Þá sló hún í gegn með hljómsveitinni Ske. Vann leiksigur í Mýrinni og hefur síðan þá bætt við hverri skrautfjöðrinni í hattinn með leiksigrum í Þjóðleikhúsinu og Borgarleikhúsinu. Hún er nú dómari í Island Got Talent. Jón Viðar hefur verið kallaður herra Mjölnir en hann er forseti Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson. Hefur Jón Viðar hlotið mikið lof fyrir að byggja upp Mjölni sem er eitt vinsælasta íþróttafélag landsins. Séð og heyrt greinir frá og tjá þau sig bæði við miðilinn..

Jón Viðar segir að nokkuð sé síðan þau ákváðu að slíta sambandinu og hann sé fluttur út úr húsi þeirra í Hveragerði.

„Það var ekkert sérstakt sem kom uppá heldur ákváðum við þetta bara og allt í góðu. Við verðum því bara vinir áfram.“

Í samtali við Séð og heyrt segir Ágústa:

„Það eru allir sáttir og við gerum þetta í bróðerni. Það er fyrir öllu. Það er ekkert vesen eða læti og við erum bestu vinir og munum alltaf verða.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp

Auglýsti eftir fórnarlambi – Fékk svar og framdi ólýsanlegan glæp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan