fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fókus

Síðasti maðurinn á jörðinni rakaði hálft andlitið

Will Forte mætti með nýtt útlit í veislu – Rakaði aðra augabrúnina, hálft skeggið og hárið

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 17. janúar 2016 14:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Will Forte, sem leikur aðalhlutverkið í sjónvarpsþáttunum „Last man on earth“, hefur rakað af sér skeggið sem hann hefur safnað síðastliðin ár, að hluta til að minnsta kosti.

Forte mætti í veislu í Kaliforníu síðastliðinn föstudag og var þá óvænt búinn að raka hálft skeggið og hárið af sér.

Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd rakaði Forte einnig aðra augabrúnina af sér.

Aðrir leikarar úr þáttunum mættu einnig hálfrakaðir í veisluna en gengu þó ekki eins langt og Forte. Leikarinn Mel Rodriguez mætti sem dæmi með hálft yfirvaraskegg í veisluna en var enn með báðar augabrúnirnar.

Ekki er vitað hvers vegna Forte ákvað að raka aðeins annan helminginn af skegginu, hárinu og aðra augabrúnina.

Forte gaf þó út fyrir skemmstu að eitthvað brjálað myndi gerast í nýjustu þáttaröðinni af „Last man on earth“ sem hefst í vor og mun nýja útlitið spila þar inn í.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“

„Til hamingju, þú eignaðist stóran og fallegan dreng en við vitum ekki hvort konan þín lifir af“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun

Rachael Ray lét sjá sig – Aðdáendur áhyggjufullir yfir furðulegri hegðun
Fókus
Fyrir 4 dögum

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni

Barnsfaðir Britney Spears lýsir ógnvekjandi reynslu sona þeirra – Starði á þá sofa með hníf í hendinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands

Spyr hvort ferðamenn taki börnin sín ekki með til Íslands
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“

„Sami spegill, 4 árum, tveimur börnum og fullt af lærdómi seinna“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga

Ómar og Eva Margrét gengin í það heilaga