fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Keyptu kirkju í niðurníðslu og breyttu í heimili – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 13:52

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Sean og Debs Kenny-Tallis keyptu kirkju í niðurníðslu á uppboði fyrir tæplega 15 milljónir króna árið 2017. The Sun greinir frá.

Síðan þá hafa þau breytt kirkjunni í fjögurra svefnherbergja heimili metið að andvirði 171 milljónir króna.

Hjónin keyptu heimilið stuttu áður en þau gengu í það heilaga, með það að markmiði að þetta yrði þeirra „heimili til æviloka.“

Kirkjan var byggð árið 1846 en var lokað árið 1999 vegna þurrafúa. Kirkjan var ósnert þar til þau keyptu hana átján árum seinna.

Sean og Debs sáu mestmegnis um vinnuna sjálf og bjuggu í hjólhýsi fyrir utan kirkjuna á meðan framkvæmdum stóð.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Kirkjugarðurinn er kominn aftur í gott stand.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus