fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Keyptu kirkju í niðurníðslu og breyttu í heimili – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 7. júní 2021 13:52

Samsett mynd.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Sean og Debs Kenny-Tallis keyptu kirkju í niðurníðslu á uppboði fyrir tæplega 15 milljónir króna árið 2017. The Sun greinir frá.

Síðan þá hafa þau breytt kirkjunni í fjögurra svefnherbergja heimili metið að andvirði 171 milljónir króna.

Hjónin keyptu heimilið stuttu áður en þau gengu í það heilaga, með það að markmiði að þetta yrði þeirra „heimili til æviloka.“

Kirkjan var byggð árið 1846 en var lokað árið 1999 vegna þurrafúa. Kirkjan var ósnert þar til þau keyptu hana átján árum seinna.

Sean og Debs sáu mestmegnis um vinnuna sjálf og bjuggu í hjólhýsi fyrir utan kirkjuna á meðan framkvæmdum stóð.

Sjáðu myndirnar hér að neðan.

Kirkjugarðurinn er kominn aftur í gott stand.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust