fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Mannamót – Stjörnuskvísur í glimrandi stuði

Húsfyllir af skvísum á kvennakvöldi Stjörnunnar í Garðabæ

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 29. október 2017 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gleðin skein úr hverju andliti á fjáröflunarkvöldi sem kvennadeild Stjörnunnar stóð fyrir laugardaginn 21. október.

Tilgangurinn var að styðja við handboltalið kvenna í Stjörnunni. Meðal annars var haldið glæsilegt happadrætti, málverk voru boðin upp og veigarnar flutu á barnum. Hinn ástsæli söngvari Friðrik Dór mætti til að gleðja dömurnar og var það mál kvennanna að honum hefði tekist vel upp, enda sjarmatröll mikið. Veislustjóri var Edda Sif Pálsdóttir, íþróttafréttakona ríkissjónvarpssins, en aðföng voru reidd fram af veisluþjónustunni Garra. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Birtu tók á kvöldinu létu konur ekki kynslóðabilið stoppa sig í stuðinu enda Stjörnukonur inn að beini.

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Mynd: BB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“

„Hann pikkaði mig upp á bar með línunni: Hef ég séð þig áður?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða

Ný rannsókn bendir til heilsufarsáhættu af húðflúrum – Blekið gerir ónæmiskerfinu engan greiða
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“

Líkaminn setti Önnu í skammarkrók – „Svo slæmt að ég komst ekki fram úr rúminu“