fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fókus

Föngulegir foreldrar og flottir krakkar í Versló

Foreldraráð Versló bauð upp á fyrirlestur og flottar veitingar í vikunni

Margrét Gústavsdóttir
Sunnudaginn 15. október 2017 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðjudagskvöldið 10. október var haldið skemmtilegt foreldrakvöld í Versló. Mæting var virkilega góð enda bauð metnaðarfullt foreldraráðið upp á flottar veitingar og fjölbreytta og fróðlega dagskrá.

Foreldrunum bauðst meðal annars að hlusta á fyrirlestur Bryndísar Jónu Jónsdóttur sálfræðings sem fór yfir hagnýtar leiðir fyrir foreldrana til að styðja við unglinga sína á uppbyggilegan hátt. Ljósmyndari Birtu leit við og smellti af nokkrum myndum af föngulegum foreldrunum og flottum Verslunarskólanemum.

Finnur Árnason, Anna Marin Urbanic, Kristín Jóhannsdóttir og Hafstein Sv. Hafsteinsson.
Finnur Árnason, Anna Marin Urbanic, Kristín Jóhannsdóttir og Hafstein Sv. Hafsteinsson.

Mynd: BB

Erla Konný Óskarsdóttir og Vilhjálmur Guðmundsson.
Erla Konný Óskarsdóttir og Vilhjálmur Guðmundsson.

Mynd: BB

Erna María Jónsdóttir og Rúnar Kristinsson.
Erna María Jónsdóttir og Rúnar Kristinsson.

Mynd: BB

Valdís Harpa og Lárey með Verslóblaðið.
Valdís Harpa og Lárey með Verslóblaðið.

Mynd: BB

Edda, Antoníus, Ásta og Eiður.
Edda, Antoníus, Ásta og Eiður.

Mynd: BB

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“

Uppnám í Ungfrú Ísland: „Get ekki lengur setið undir þessari framkomu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma

Vikan á Instagram – Ældi á miðjum tónleikum og nú mega jólin koma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 1 viku

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 1 viku

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs