BAFTA-verðlaunin, eða bresku kvikmyndaverðlaunin, fara fram í 79. sinn sunnudaginn 22. febrúar í Royal Festival Hall í London. Skoski leikarinn Alan Cumming er kynnir.
Þann 9. janúar síðastliðinn var svokallaður langur listi tilnefninga birtur, valinn úr þeim 221 myndum sem lagðar voru fram. Í dag voru síðan tilnefningar kynntar, og líkt á á fleiri hátíðum þá leiða One Battle After Another með 14 tilnefningar og Sinners með 13 tilnefningar listann.
Verðlaunastyttan.
Tilnefningar eru eftirfarandi en í heildina eru 46 myndir tilnefndar:
EE Rísandi stjarna
Miles Caton
Chase Infiniti
Robert Aramayo
Archie Madekwe
Posy Sterling
Kvikmynd
Hamnet
Marty Supreme
One Battle After Another
Sentimental Value
Sinners
Bresk kvikmynd
28 Years Later
The Ballad of Wallis Island
Bridget Jones: Mad About the Boy
Die My Love
H is for Hawk
Hamnet
I Swear
Mr Burton
Pillion
Steve
Frumraun breaks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda