fbpx
Þriðjudagur 27.janúar 2026
Fókus

Þetta eru tilnefningarnar til BAFTA 2026

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 27. janúar 2026 13:13

Alan Cumming er kynnir í ár.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BAFTA-verðlaunin, eða bresku kvikmyndaverðlaunin, fara fram í 79. sinn sunnudaginn 22. febrúar í Royal Festival Hall í London. Skoski leikarinn Alan Cumming er kynnir.

Þann 9. janúar síðastliðinn var svokallaður langur listi tilnefninga birtur, valinn úr þeim 221 myndum sem lagðar voru fram. Í dag voru síðan tilnefningar kynntar, og líkt á á fleiri hátíðum þá leiða One Battle After Another með 14 tilnefningar og Sinners með 13 tilnefningar listann.

Verðlaunastyttan.

Tilnefningar eru eftirfarandi en í heildina eru 46 myndir tilnefndar:

EE Rísandi stjarna

  • Miles Caton
  • Chase Infiniti
  • Robert Aramayo
  • Archie Madekwe
  • Posy Sterling

Kvikmynd 

  • Hamnet
  • Marty Supreme
  • One Battle After Another
  • Sentimental Value
  • Sinners

Bresk kvikmynd

  • 28 Years Later
  • The Ballad of Wallis Island
  • Bridget Jones: Mad About the Boy
  • Die My Love
  • H is for Hawk
  • Hamnet
  • I Swear
  • Mr Burton
  • Pillion
  • Steve

Frumraun breaks handritshöfundar, leikstjóra eða framleiðanda

  • The Ceremony
  • My Father’s Shadow
  • Pillion
  • A Want In Her
  • Wasteman

Barna- og fjölskyldumynd

  • Arco
  • Boong
  • Lilo & Stitch
  • Zootropolis 2

Kvikmynd á öðru tungumáli en ensku

  • It Was Just an Accident
  • The Secret Agent
  • Sentimental Value
  • Sirāt
  • The Voice of Hind Rajab

Heimildarmynd

  • 2000 Meters To Andriivka
  • Apocalypse In The Tropics
  • Cover-Up
  • Mr Nobody Against Putin
  • The Perfect Neighbour

Teiknimynd 

  • Elio
  • Little Amelie
  • Zootropolis 2

Leikstjóri 

  • Yorgos Lanthimos, Bugonia
  • Chloé Zhao, Hamnet
  • Josh Safdie, Marty Supreme
  • Paul Thomas Anderson, One Battle After Another
  • Joachim Trier, Sentimental Value
  • Ryan Coogler, Sinners

Handrit 

  • I Swear
  • Marty Supreme
  • The Secret Agent
  • Sentimental Value
  • Sinners

Handrit byggt á áður útgefnu efni

  • The Ballad of Wallis Island
  • Bugonia
  • Hamnet
  • One Battle After Another
  • Pillion

Leikkona

  • Jessie Buckley, Hamnet
  • Rose Byrne, If I Had Legs I’d Kick You
  • Kate Hudson, Song Sung Blue
  • Chase Infiniti, One Battle After Another
  • Renate Reinsve, Sentimental Value
  • Emma Stone, Bugonia

Leikari

  • Robert Aramayo, I Swear
  • Timothée Chalamet, Marty Supreme
  • Leonardo DiCaprio, One Battle After Another
  • Ethan Hawke, Blue Moon
  • Michael B Jordan, Sinners
  • Jesse Plemons, Bugonia

Leikkona í aukahlutverki

  • Odessa A’zion, Marty Supreme
  • Inga Ibsdotter Lilleaas, Sentimental Value
  • Wunmi Mosaku, Sinners
  • Carey Mulligan, The Ballad of Wallis Island
  • Teyana Taylor, One Battle After Another
  • Emily Watson, Hamnet

Leikari í aukahlutverki

  • Benicio Del Toro, One Battle After Another
  • Jacob Elordi, Frankenstein
  • Paul Mescal, Hamnet
  • Peter Mullan, I Swear
  • Sean Penn, One Battle After Another
  • Stellan Skarsgård, Sentimental Value

Hlutverkaval

  • I Swear
  • Marty Supreme
  • One Battle After Another
  • Sentimental Value
  • Sinners
  • Sirāt

Kvikmyndataka

  • Frankenstein
  • Marty Supreme
  • One Battle After Another
  • Sinners
  • Train Dreams

Búningar

  • Frankenstein
  • Hamnet
  • Marty Supreme
  • Sinners
  • Wicked: For Good

Klipping

  • F1
  • A House of Dynamite
  • Marty Supreme
  • One Battle After Another
  • Sinners

Hár og förðun

  • Frankenstein
  • Hamnet
  • Marty Supreme
  • Sinners
  • Wicked: For Good

Tónlist

  • Bugonia
  • Frankenstein
  • Hamnet
  • One Battle After Another
  • Sinners

Framleiðsluhönnun

  • Frankenstein
  • Hamnet
  • Marty Supreme
  • One Battle After Another
  • Sinners

Tæknibrellur

  • Avatar: Fire and Ash
  • F1
  • Frankenstein
  • How to Train Your Dragon
  • The Lost Bus

Hljóð

  • F1
  • Frankenstein
  • One Battle After Another
  • Sinners
  • Warfare

Bresk stutt teiknimynd

  • Cardboard
  • Solstice
  • Two Black Boys in Paradise

Bresk stuttmynd

  • Magid / Zafar
  • Nostalgie
  • Terence
  • This Is Endometriosis
  • Welcome Home Freckles
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“

Saga Dröfn var að lifa af en ekki lifa: „Það hrundi allt eftir að hann lamdi mig“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks

„Loksins fær heimurinn að sjá Fisto á hvíta tjaldinu“ – Sjáðu stiklu nýjustu stórmyndar Jóhannesar Hauks
Fókus
Fyrir 5 dögum

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“

Greinir frá heilsufarsvandamálum í nýju viðtali – „Síðustu ár erfið og pirrandi“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er

Hreyfispjöld til heilsueflingar – Æfingar sem hægt er að gera hvar sem er
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“

„Að vinna Óskarsverðlaun hefur ekki reynst mér eða ferli mínum vel“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Eliza afhjúpar næstu bók sína

Eliza afhjúpar næstu bók sína