

Screen Actors Guild verðlaunin fara fram í 32 sinn þann 1. mars. Nafni verðlaunanna hefur einnig verið breytt í Actors Awards eða einfaldlega Leikaraverðlaunin.
Verðlaunin er viðurkenning gefin af Screen Actors Guild til þess að bera kennsli á framúrskarandi frammistöður leikara í kvikmyndum og sjónvarpi.
SAG verðlaunin hafa verið ein af stærstu verðlaunahátíðum í Hollywood síðan þau hófu göngu sína árið 1995. Tilnefningar koma frá 4200 meðlimum Screen Actors Guild sem valdir eru af handahófi en allir 170.000 meðlimir mega kjósa sigurvegara.
Verðlaunagripurinn er stytta af nöktum manni sem heldur á tveimur grímum. Styttan er fjörutíu sentimetrar og er fimm kíló og steypt í bronsi.
Janelle James, sem síðasta sunnudag fékk Critics Choice verðlaunin fyrir leik sinn í Abbots Elementary og Connor Storie kynntu verðlaunin í beinni útsendingu kl. 18 að íslenskum tíma.

Verðlaunahátíðin verður sýnd í beinni útsendingu frá Los Angeles á Netflix 1. mars.
Harrison Ford mun fá heiðursverðlaun SAG.
Verðlaunaflokkar og tilnefnd eru:
Leikarahópur í kvikmynd
Frankenstein
Hamnet
Marty Supreme
One Battle After Another
Sinners
Leikari í aðalhlutverki
Timothée Chalamet, Marty Supreme
Leonardo DiCaprio, One Battle After Another
Ethan Hawke, Blue Moon
Michael B. Jordan, Sinners
Jesse Plemons, Bugonia
Leikkona í aðalhlutverki
Jessie Buckley, Hamnet
Rose Byrne, If I Had Legs I’d Kick You
Kate Hudson, Song Sung Blue
Chase Infiniti, One Battle After Another
Emma Stone, Bugonia
Leikari í aukahlutverki
Miles Caton, Sinners
Benicio Del Toro, One Battle After Another
Jacob Elordi, Frankenstein
Paul Mescal, Hamnet
Sean Penn, One Battle After Another
Leikkona í aukahlutverki
Odessa A’zion, Marty Supreme
Ariana Grande, Wicked: For Good
Amy Madigan, Weapons
Wunmi Mosaku, Sinners
Teyana Taylor, One Battle After Another
Áhættuleikarahópur í kvikmynd
F1
Frankenstein
Mission: Impossible – The Final Reckoning
One Battle After Another
Sinners
Leikarahópur í dramaþáttaröð
The Diplomat
Landman
The Pitt
Severance
The White Lotus
Leikarahópur í gamanþáttaröð
Abbott Elementary
The Bear
Hacks
Only Murders in the Building
The Studio
Leikari í dramaþáttaröð
Sterling K. Brown, Paradise
Billy Crudup, The Morning Show
Walton Goggins, The White Lotus
Gary Oldman, Slow Horses
Noah Wyle, The Pitt
Leikkona í dramaþáttaröð
Britt Lower, Severance
Parker Posey, The White Lotus
Keri Russell, The Diplomat
Rhea Seehorn, Pluribus
Aimee Lou Wood, The White Lotus
Leikari í gamanþáttaröð
Ike Barinholtz, The Studio
Adam Brody, Nobody Wants This
Ted Danson, A Man on the Inside
Seth Rogen, The Studio
Martin Short, Only Murders in the Building
Leikkona í gamanþáttaröð
Kathryn Hahn, The Studio
Catherine O’Hara, The Studio
Jenna Ortega, Wednesday
Jean Smart, Hacks
Kristen Wiig, Palm Royale
Leikari í sjónvarpsmynd eða stuttþáttaröð
Jason Bateman, Black Rabbit
Owen Cooper, Adolescence
Stephen Graham, Adolescence
Charlie Hunnam, Monster: The Ed Gein Story
Matthew Rhys, The Beast In Me
Leikkona í sjónvarpsmynd eða stuttþáttaröð
Claire Danes, The Beast In Me
Erin Doherty, Adolescence
Sarah Snook, All Her Fault
Christine Tremarco, Adolescence
Michelle Williams, Dying for Sex
Áhættuleikarahópur í gaman- eða dramaþáttaröð
Andor
Landman
The Last of Us
Squid Game
Stranger Things