fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Fókus
Mánudaginn 5. janúar 2026 10:07

Parið í gær. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Timothée Chalamet minntist á kærustu sína, raunveruleikastjörnuna Kylie Jenner,  í þakkarræðu sinni á Critics Choice-verðlaunahátíðinni í gærkvöldi.

Leikarinn vann fyrir leik sinn í kvikmyndinni Marty Supreme og vakti þakkarræða hans mikla athygli, þá sérstaklega að hann hafi beint orðum sínum til sinnar heittelskuðu. Hann staðfesti einnig lengd sambands þeirra en reglulega fer kjaftasaga á flakk um að þau séu hætt saman.

Timothée sagði undir lok ræðunnar: „Ég vil þakka maka mínum til þriggja ára. Takk fyrir grunninn okkar. Ég elska þig og ég gæti ekki gert þetta án þín. Takk fyrir.“

Myndavélin beindist þá að Kylie sem brosti fallega til kærastans. Sjáðu atvikið hér að neðan.

@varietymagazine #TimothéeChalamet thanks #KylieJenner after winning Best Actor at the #CriticsChoiceAwards ♬ original sound – Variety

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar

Tilbúin að fórna öllu fyrir fimleikaþjálfara dótturinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan

Sögðu Súperman hafa breyst og ekki lengur myndarlegur – Aðdáendur segja samanburðinn ósanngjarnan
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa

Tíu ástæður þess að þú ættir að fara út að hlaupa
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“

Mikilvægt að þekkja líka fjármálahlið bransans: „Það má enginn vera svo örvæntingarfullur að skrifa undir fyrstu drög“