fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Fókus
Þriðjudaginn 12. ágúst 2025 13:14

Ásgerður Jóna Flosadóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin, Ásgerður Jóna Flosadóttir, stofnandi og formaður Fjölskylduhjálpar Íslands, og Jóhannes Jón Gunnarsson, hafa sett hús sitt í Breiðholti á sölu. Ásett verð er 139 milljónir króna.

Húsið er byggt árið 1973, 240,1 fm endaraðhús með aukaíbúð á frábærum útsýnisstað við Vesturberg. Fimm bílastæði eru á lóðinni fyrir framan húsið. 

Á neðri hæð er anddyri, eldhús, stofa, gestasnyrting og þvottahús. Gengt er út á stóra verönd úr stofu og þvottahúsi.

Á neðri hæð er einnig nýleg stúdíóíbúð með sérinngangi sem hentar vel til útleigu.

Á efri hæð eru fjögur svefnherbergi, sólstofa, vinnukrókur og baðherbergi.

Nánari upplýsingar um eignina má finna hér.

Ásgerður Jóna stofnaði Fjölskylduhjálp Íslands í september 1993 með það að markmiði að úthluta matvælum og öðrum nauðsynjum til bágstaddra. Síðasta úthlutun fór fram 1. Júlí síðastliðinn en samtökin geta ekki staðið undir kostnaði af að halda starfseminni áfram. Verslun samtakanna í Iðufelli verður lokað 1. september en hringrásarverslun samtakanna á Baldursgötu í Reykjanesbæ verður áfram opin.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum

Bað kærustuna um að senda vini sínum nektarmyndir – Það kom í bakið á honum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“

Ofurfyrirsætan og eiginmaðurinn eru í mánaðalangri „orma- og sníkjudýrahreinsun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“

Olga var í fjörunni á Álftanesi þegar hún fékk ónotatilfinningu – „Ég var með bíllykilinn í krepptum lófanum“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins
Fókus
Fyrir 6 dögum

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“

Laufey spurð erfiðrar spurningar um Ísland – „Ég get ekki sagt neitt“