fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Kelly Osbourne í sárum – „Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd“

Fókus
Föstudaginn 25. júlí 2025 07:24

Feðginin Ozzy og Kelly Osbourne á góðri stund. Mynd/Getty.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelly Osbourne segist vera niðurbrotin eftir fráfall föður síns Ozzy síðastliðinn þriðjudag. Kelly, sem varð heimsfræg eftir að raunveruleikaþættir um fjölskylduna slógu í gegn á MTV á sínum, opnaði sig um líðan sína í færslu á Instagram.

„Ég er óhamingjusöm, ég er svo sorgmædd,“ skrifaði Kelly. Þá deildi hún textabroti úr laginu Changes með Black Sabbath en Kelly gaf út ábreiðu af laginu með  með föður sínum árið 2003.

Brotið var viðeigandi en það hljómar svo. „Ég missti besta vin sem ég hef nokkru sinni átt.“

Hin goðsagnarkenndi þungarokkari var 76 ára gamall þegar hann lést, umkringdur fjölskyldu og vinum. Segja má að fáir hafi kvatt eins vel og Ozzy en aðeins þremur vikum fyrir andlátið héldu hljómsveitin Black Sabbath og Ozzy sína hinstu kveðjutónleika sem þóttu gjörsamlega magnaðir.

Tónleikarnir voru tilfinningaþrungnir fyrir Kelly en hún notaði tækifærið og trúlofaðist kærasta sínum, Sid Wilson, á tónleikunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn

Segir einfalda ástæðu fyrir því að Andrés prins og Sarah Ferguson bjuggu áfram saman eftir skilnaðinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi

Biður fólk um að biðja fyrir dóttur sinni sem var dæmd í fangelsi