fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

ozzy osbourne

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn

Fyrrverandi gítarleikari Ozzy Osbourne skotinn þrisvar á göngu með hundinn

Fréttir
16.10.2024

Jake E. Lee, fyrrverandi gítarleikari hljómsveitar Ozzy Osbourne, var skotinn þrisvar sinnum þegar hann var úti að ganga með hundinn. Búist er við því að Lee nái fullum bata. Gítarleikarinn Jake E. Lee, sem er 67 ára gamall, er þekktastur fyrir að hafa leikið með Ozzy Osbourne árin 1982 til 1987. Hann hefur einnig leikið Lesa meira

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Ozzy segir Kanye hafa notað bút í leyfisleysi – „Gyðingahatari og hefur sært ótal manns“

Fókus
10.02.2024

Rokkarinn Ozzy Osbourne er afar reiður rapparanum Kanye West fyrir að hafa notað klippu úr þekktu lagi í leyfisleysi. Ozzy segist ekki vilja vera tengdur á nokkurn hátt við kynþáttahatara eins og Kanye. Í færslu á samfélagsmiðlinum X segir Ozzy, sem er talinn einn af upphafsmönnum þungarokksins, að Kanye hafi falast eftir að nota hluta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af