Sjónvarpsþættirnir Friends eru með vinsælustu gamanþáttum sögunnar en þeir voru sýndir í áratug frá árinu 1994 til 2004.
Í Friends var fylgst með vinunum Ross, Rachel, Chandler, Monicu, Joney og Phoebe. Hversu vel þekkir þú þessa stórskemmtilegu þætti?
Hvað heitir aukasjálfið hennar Phoebe?
Í hvers konar búningi mætti Joey í brúðkaup Monicu og Chandler?
Af hverju hætti Susan með Ross?
Hvað heitir geðvondi starfsmaðurinn á uppáhalds kaffihúsi vinanna?
Hvað heitir þekktasta lagið hennar Phoebe?
Hvað heitir hárlausi kötturinn hennar Rachel?
Hvað heitir kaffihúsið þar sem vinirnir eru fastagestir?
Hvert er millinafn Chandler?
Hvað hét apinn hans Ross?
Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?
We Were On A Break!

Þú ert lélegur vinur og virðist hafa tekið þér aðeins of langa pásu frá Friends. Við mælum með að þú hámhorfir um helgina!
Deildu snilli þinni!
Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?
How You Doin'?

Þú ert ágætur VINUR. Mættir samt alveg horfa á nokkra í viðbót til að rifja upp…
Deildu snilli þinni!
Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?
You're My Lobster

Þú ert virkilega góður VINUR. Er nokkuð viss um að þú ert með safn af VHS-spólum uppi í hillu.
Deildu snilli þinni!
Góða vinaprófið – Hversu vel þekkir þú Friends?
The Friend Zone

Þú ert sannur VINUR og ert greinilega búin/nn að liggja yfir Friends í gegn um árin. Tíma vel varið!
Deildu snilli þinni!
Please share this quiz to view your results .