fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Vandræðalegt augnablik stjörnuparsins vekur athygli – Sjáðu myndbandið

Fókus
Föstudaginn 9. maí 2025 15:30

Skjáskot/Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af stjörnuparinu Timothée Chalamet og Kylie Jenner hefur verið að vekja athygli, en mörgum þykir það einkar vandræðalegt.

Í því má sjá Timothée kyssa Kylie, og hún virðist annað hvort ætla að kyssa hann aftur eða faðma, en hann er þá farin að næstu manneskju.

Atvikið gerðist á David Di Donatello verðlaunahátíðinni í Róm á miðvikudagskvöld, en parið gekk saman rauða dregilinn í fyrsta skipti fyrir viðburðinn.

Þau voru glæsileg saman og hélt leikarinn þétt utan um kærustuna.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Agnes selur einstaka Parísarhæð

Agnes selur einstaka Parísarhæð
Fókus
Í gær

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“

Vikan á Instagram: „Hotmömmubikinígellustælar, það má líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“

Eiginmaðurinn hélt framhjá með dóttur nágrannans – „Ætti ég að gefa honum annað tækifæri?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni

Leikkona biðst afsökunar eftir að hún birti mynd af sér með slaufuðum tónlistarmanni