Í því má sjá Timothée kyssa Kylie, og hún virðist annað hvort ætla að kyssa hann aftur eða faðma, en hann er þá farin að næstu manneskju.
Atvikið gerðist á David Di Donatello verðlaunahátíðinni í Róm á miðvikudagskvöld, en parið gekk saman rauða dregilinn í fyrsta skipti fyrir viðburðinn.
Þau voru glæsileg saman og hélt leikarinn þétt utan um kærustuna.