Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í CrossFit, og Brooks Laich, fyrrverandi atvinnumaður í íshokkí, eiga von á stúlku í haust.
Parið tilkynnti gleðifréttirnar á Instagram í gær með krúttlegu myndbandi, þar sem Koda hundurinn þeirra er með bleikan hálsklút.
Sjá einnig: Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni
View this post on Instagram