fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Nicole Kidman kom aðdáendum á óvart með stuttu hári

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 9. maí 2025 11:30

Nicole Kidman. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Nicole Kidman kom aðdáendum rækilega á óvart með nýrri hárgreiðslu þegar hún mætti á Met Gala á mánudagskvöld.

Mynd/Getty Images
Mynd/Getty Images

En nú velta netverjar því fyrir sér hvort leikkonan hafi verið með hárgreiðslu, þar sem í gær – þegar hún mætti á Academy of Country Music verðlaunin – var hún aftur komin með síðu ljósu lokkana sem hún er þekkt fyrir.

Nicole Kidman ásamt eiginmanni sínum, Keith Urban, í gær. Mynd/Getty Images

Í ár var þemað: „Superfine: Tailoring Black Style“ og fatakóðinn, eða dress code, var: „Tailored for You“ á Met Gala og sagði stjörnuhárgreiðslumaðurinn Adir Abergel að stutta hárið væri í takt við kjarna þema ársins.

Nicole Kidman arrives at Met Gala 2025 red carpet
Nicole Kidman í Balenciaga Couture. Mynd/Getty Images

Sjáðu fleiri myndir af stjörnunum á Met Gala hér að neðan.

Zendaya

Zendaya arrives at Met Gala 2025 red carpet
Zendaya í Louis Vuitton. Mynd/Getty Images

Rihanna

Rihanna arrives at Met Gala 2025 red carpet
Rihanna í Marc Jacobs. Mynd/Getty Images

Kim Kardashian

Kim Kardashian arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kim Kardashian í Chrome Hearts. Mynd/Getty Images

Halle Berry

Halle Berry arrives at Met Gala 2025 red carpet
Halle Berry í LaQuan Smith. Mynd/Getty Images

Sabrina Carpenter

Sabrina Carpenter arrives at Met Gala 2025 red carpet
Sabrina Carpenter í Louis Vuitton. Mynd/Getty Images

Colman Domingo

Colman Domingo arrives at Met Gala 2025 red carpet
Colman Domingo í Valentino. Mynd/Getty Images

Kylie Jenner

Kylie Jenner arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kylie Jenner í Ferragamo. Mynd/Getty Images

Cardi B

Cardi B arrives at Met Gala 2025 red carpet
Cardi B í Burberry. Mynd/Getty Images

Hailey Bieber

Hailey Bieber arrives at Met Gala 2025 red carpet
Hailey Bieber í Saint Laurent. Mynd/Getty Images

Cynthia Erivo

Cynthia Erivo arrives at Met Gala 2025 red carpet
Cynthia Erivo í Givenchy. Mynd/Getty Images

Kendall Jenner

Kendall Jenner arrives at Met Gala 2025 red carpet
Kendall Jenner í Torishéju. Mynd/Getty Images

Gigi Hadid

Gigi Hadid arrives at Met Gala 2025 red carpet
Gigi Hadid í Miu Miu. Mynd/Getty Images

Sydney Sweeney

 

Sydney Sweeney arrives at Met Gala 2025 red carpet
Sydney Sweeney í Miu Miu. Mynd/Getty Images

Zoe Saldaña

Zoe Saldana arrives at Met Gala 2025 red carpet
Zoe Saldaña í Thom Browne. Mynd/Getty Images

Callum Turner og Dua Lipa

Callum Turner and Dua Lipa arrives at Met Gala 2025 red carpet
Callum Turner og Dua Lipa í Chanel. Mynd/Getty Images

Miley Cyrus

Miley Cyrus arrives at Met Gala 2025 red carpet
Miley Cyrus í Alaïa. Mynd/Getty Images

Serena Williams

Serena Williams arrives at Met Gala 2025 red carpet
Serena Williams í Moncler. Mynd/Getty Images

Shakira

Shakira arrives at Met Gala 2025 red carpet
Shakira í Prabal Gurung. Mynd/Getty Images

Chapell Roan

Chappell Roan arrives at Met Gala 2025 red carpet
Chappell Roan í Paul Tazewell. Mynd/Getty Images

Megan Thee Stallion

Megan Thee Stallion í Michael Kors Collection og skóm frá Stuart Weitzman. Mynd/Getty Images

Pamela Anderson

Pamela Anderson í Tory Burch. Mynd/Getty Images

Anne Hathaway

Anne Hathaway arrives at Met Gala 2025 red carpet
Anne Hathaway í Carolina Herrera. Mynd/Getty Images

Demi Moore

Demi Moore arrives at Met Gala 2025 red carpet
Demi Moore í Thom Browne. Mynd/Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára

Barnastjarnan opnar sig um erfiðleika síðustu ára
Fókus
Í gær

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“

Bókin sem Fanney segir að allir ættu að lesa – „Hún fær fólk til að átta sig á hvað það raunverulega vill út úr lífinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika

Versta martröð Victoriu Beckham orðin að veruleika
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala

Rihanna ólétt og frumsýndi kúluna fyrir Met Gala