fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Fókus

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 5. maí 2025 16:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Parið Lára Clausen og Jens Hilmar Wessman eignuðust sitt fyrsta barn, stúlku 1. maí.

„Þann 1. maí mætti fullkomna stelpan okkar í heiminn níu dögum fyrir settan dag. Við erum í skýjunum með fallegu stelpuna okkar,“ segir parið í sameiginlegri færslu á Instagram.

Lára er ein vinsælasta samfélagsmiðlastjarna landsins en hún er með rúmlega 26 þúsund fylgjendur á Instagram. Jens Hilmar er elsti sonur Róberts Wessman, forstjóra lyfjafyrirtækisins Alvotech, og eins ríkasta manns landsins. Parið opinberaði samband sitt í ágúst í fyrra.

Sjá einnig: Lára Clausen nældi sér í Wessman

Í nóvember tilkynntu þau að von væri á erfingja.

Sjá einnig: Lára og lyfjaprinsinn eiga von á erfingja

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina

Útgáfuteiti á föstudag: Hugmyndir um Ísland og Grænland í gegnum tíðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin

Orlando Bloom birtir óræð skilaboð eftir sambandsslitin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni

Afhjúpar það sem sonur hans sagði við hann rétt áður en hann gekk fram af klettabrúninni