fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. maí 2025 10:10

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber er staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist. Hann hefur verið mjög duglegur að birta myndir á Instagram úr ferðinni en nýjasta færslan hefur vakið talsverða athygli, en söngvarinn virðist vera að reykja kannabis í upptökuverinu.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Justin birtir mynd af sér reykja eitthvað sem líkist kannabisi á samfélagsmiðlum. Heimildarmaður People sagði í apríl: „Justin er að skemmta sér og já, hann reykir gras eins og allir aðrir.“

Justin hefur verið að taka upp í Flóki Studios á Ólafsfirði undanfarna daga og notið náttúrunnar eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Fleiri myndir má sjá hér að neðan. Smelltu hér ef færslurnar birtast ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“