fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 2. maí 2025 10:10

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Justin Bieber er staddur á Íslandi að taka upp nýja tónlist. Hann hefur verið mjög duglegur að birta myndir á Instagram úr ferðinni en nýjasta færslan hefur vakið talsverða athygli, en söngvarinn virðist vera að reykja kannabis í upptökuverinu.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Justin birtir mynd af sér reykja eitthvað sem líkist kannabisi á samfélagsmiðlum. Heimildarmaður People sagði í apríl: „Justin er að skemmta sér og já, hann reykir gras eins og allir aðrir.“

Justin hefur verið að taka upp í Flóki Studios á Ólafsfirði undanfarna daga og notið náttúrunnar eins og má sjá á myndunum hér að neðan.

Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram
Mynd/Instagram

Fleiri myndir má sjá hér að neðan. Smelltu hér ef færslurnar birtast ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt

Leikarinn fagnar bráðum 100 ára afmæli og segir að lykilinn að langlífi sé að forðast þetta tvennt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan

Mælir ekki með því að missa meira en kíló á viku – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls

Telur að þetta hafi endanlega gert út af við hjónaband Díönu og Karls
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“

Fyrrverandi eiginmaður Jóhönnu Guðrúnar allt annað en sáttur með Mannlíf – „Fyrirgefið, þetta er bara ofbeldi“