fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Fókus
Sunnudaginn 27. apríl 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hægt er að koma í veg fyrir slæma heilsu á efri árum með því að takmarka óheilbrigt líferni snemma á lífsleiðinni. Í umfjöllun Independent kemur fram að þeir sem drekka mikið áfengi, reykja og stunda litla hreyfingu fara að finna fyrir afleiðingunum á heilsuna um 36 ára aldurinn. Á þessum aldri fer ólifnaðurinn að taka sinn toll og getur þýtt að fólk býr við slæma heilsu árum saman.

Um er að ræða niðurstöðu finnskrar rannsóknar þar sem fylgst var með 326 einstaklingum frá 27 ára aldri og var heilsa þeirra skoðuð við 36 ára aldurinn, 42 ára, 50 ára og síðan við 61 árs aldurinn en þá voru enn 206 þátttakendur eftir.

Niðurstöðurnar voru í stuttu máli þær að þeir sem drukku, reyktu og hreyfðu sig lítið glímdu við ýmsikonar heilsukvilla. Mikilvægt væri því að takmarka þessa þætti til þess að geta átt von á því að vera við góða heilsu fram eftir ævinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu

Sydney Sweeney gyllt og nakin á forsíðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jói dans selur á Seltjarnarnesi

Jói dans selur á Seltjarnarnesi