fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Fókus

Fiskikóngurinn deilir gleðitíðindum – „Loksins“ 

Fókus
Sunnudaginn 27. apríl 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Berg, betur þekktur sem Fiskikóngurinn, deilir þeim gleðitíðindum á Facebook að hann er orðinn afi, en lítil stelpa kom í heiminn í nótt. Þetta er mikil búbót fyrir fjölskylduna þar sem síðustu sex afkomendur voru drengir.

„Ég varð AFI í nótt. Loksins kom stelpa í famelíuna eftir 6 drengi í röð. Það er ekkert mál að verða afi, en smá skellur að vakna við hliðina á ömmu.“

Fókus óskar fjölskyldunni til hamingju með viðbótina.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins