fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Aðdáendur taka eftir svakalegum mun á milli mynda – „Þetta er bilun“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 25. apríl 2025 11:11

Khloé Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian hefur enn og aftur verið gripin glóðvolg við að breyta mynd af sér í myndvinnsluforriti eins og FaceTune eða Photoshop.

Í nýjum þætti af raunveruleikaþætti fjölskyldunnar The Kardashians var sýnt Khloé í myndatöku fyrir nýja hlaðvarpið sitt, Khloé in Wonderland.

Áhorfendur voru ekki lengi að bera saman skjáskot úr þættinum við opinberu myndirnar úr myndatökunni en óhætt er að segja að það sé stórmunur þar á milli.

„Þetta er bilun, þetta eru tvær ólíkar manneskjur,“ sagði einn netverji.

Myndin til vinstri er skjáskot úr þættinum og þessi til hægri er sem er notuð fyrir auglýsingar fyrir hlaðvarpið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“

Fékk hugljómun þegar hún veiktist: „Að ég yrði að fara að gera eitthvað annað því ég myndi ekki lifa áfram svona“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun