fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Fókus

Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars enn og aftur skotspónn brandara

Fókus
Föstudaginn 11. apríl 2025 10:16

Skjáskot/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir kann að hafa gaman og er ekki feimin við að gera grín að sjálfri sér.

Sunneva klæðist gjarnan frekar efnislitlum sundfatnaði en ef einhver kann að grínast með það, þá er það hún.

Í nýju myndbandi á TikTok þykist hún vera á Facetime með vinkonu sinni til að sýna henni bikiníin sem hún keypti fyrir þær, tveir litlir spottar. Horfðu á það hér að neðan.

@sunnevaeinars the perfect bikini for summer 2025 👙 #summer2025 ♬ original sound – Izaiah #LLIS 🕊️

Sunneva hefur áður gert grín að sundfatavali sínu ásamt vinkonu sinni, Evu Einarsdóttur. Í umræddu myndbandi er einhvers konar efnisspotti fastur á grindverki. Eva tekur spottann og spyr: „Sunneva, eru þetta ekki sundfötin þín?“

@sunnevaeinars♬ original sound – Sunneva Einars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans

Faðir leitaði ráða eftir að nágranninn hringdi á lögregluna út af ærslagangi barna hans
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?

Er allt sem við vitum um Suðurskautslandið lygi?