fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Fókus

Agnarsmá sundföt Sunnevu Einars enn og aftur skotspónn brandara

Fókus
Föstudaginn 11. apríl 2025 10:16

Skjáskot/Instagram/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir kann að hafa gaman og er ekki feimin við að gera grín að sjálfri sér.

Sunneva klæðist gjarnan frekar efnislitlum sundfatnaði en ef einhver kann að grínast með það, þá er það hún.

Í nýju myndbandi á TikTok þykist hún vera á Facetime með vinkonu sinni til að sýna henni bikiníin sem hún keypti fyrir þær, tveir litlir spottar. Horfðu á það hér að neðan.

@sunnevaeinars the perfect bikini for summer 2025 👙 #summer2025 ♬ original sound – Izaiah #LLIS 🕊️

Sunneva hefur áður gert grín að sundfatavali sínu ásamt vinkonu sinni, Evu Einarsdóttur. Í umræddu myndbandi er einhvers konar efnisspotti fastur á grindverki. Eva tekur spottann og spyr: „Sunneva, eru þetta ekki sundfötin þín?“

@sunnevaeinars♬ original sound – Sunneva Einars

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum

Slökkviliðsmaður til 30 ára: Þetta áttu alls ekki að gera ef það kviknar eldur í bakaraofninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“

Þórir kvartaði að karlmenn séu sagðir hættulegir og graðir – Saga skýtur fast til baka: „Það þarf ekki nema að googla nafnið þitt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp

Ragnhildur fer yfir kosti og galla Ozempic – Segir að lyfin séu ekki fyrir þennan hóp
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni

Lýsti yfir ást sinni á Kylie Jenner í þakkarræðunni