fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 17. mars 2025 20:26

Reynir Hauksson. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndlistasýningin Fólkið, fjöllin og vatnið verður opnuð föstudagskvöldið 21. mars klukkan 20 í Skemmunni Hvanneyri. Listamaðurinn Reynir Hauksson sýnir þar málverk sem unnin hafa verið síðustu misseri þar sem efniviðurinn er umhverfi og mannlíf Borgarfjarðar, landslagsmyndir í bland við portrett myndir.

Reynir Hauksson hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina sem einn helsti túlkandi Flamenco- og spænskrar tónlistar á Íslandi en síðustu ár hefur hann einbeitt sér að myndlist í meira mæli. Hann útskrifaðist frá Madrid Academy of Art sumarið 2024 og er að halda sína fyrstu myndlistasýningu á Íslandi. Í listmálun sinni fæst Reynir við realisma þar sem landslag Borgarfjarðar og andlitslag Borgfirðinga er dregið fram á einstakan og skapandi hátt.

Sýningin stendur yfir dagana 22.-23. mars frá klukkan 13-19. Sjá viðburð á Facebook hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 2 dögum

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið

Líf – Fantagóð frumraun sem gefur lesandanum engin grið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“

Kristjáni blöskraði útfararkostnaður og skrifaði bók – „Hvernig höndlum við dauðann?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“