fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fókus

Egill leitar að dýrum grip sem týndist fyrir 20 árum

Fókus
Föstudaginn 14. mars 2025 15:30

Egill Helgason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn þjóðþekkti sjónvarpsmaður Egill Helgason gerir tilraun í nýrri Facebook-færslu til að lýsa eftir úri sem hann segist hafa týnt fyrir 20 árum. Birtir Egill mynd af úri sem hann segir svipa til týnda úrsins en úrið á myndinni er af tegund sem er verðlögð í hærri kantinum og því líklegt að týnda úrið hafi verið verðmætt. Egill gerir sér þó fulla grein fyrir að leitin að úrinu týnda sé líklega vonlítil svo löngu síðar. Hann segir svo frá:

„Það er kannski vonlítið og hallærislegt að lýsa eftir úri sem týndist fyrir næstum tveimur áratugum. En ég átti úr svipað þessu sem ég rakst á í búðarglugga í Massachusetts um daginn, líka með blárri skífu. Þetta er af gerðinni Ulysse Nardin og ekki alveg ódýrt. Einhvers staðar hlýtur það að hafa lent.“

Það liggur ekki fyrir hversu verðmætt úrið sem Egill týndi var. Í vefverslun Ulysse Nardin er lægsta uppgefna verð fyrir eitt af úrum fyrirtækisins 7.200 svissneskir frankar (um 1,1 milljón íslenskra króna.)

Færslu Egils með mynd af úri sem svipar til þess sem hann týndi fyrir 20 árum má sjá hér fyrir neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna

Þorsteinn segir að þetta séu hættulegustu einstaklingar í lífi íslenskra kvenna
Fókus
Í gær

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“

Fannst hún hafa verið „tekin í bakaríið“ á verkstæði í Reykjavík – „Hvað bjóstu við að þetta kostaði?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar

Vinsælt fjölskylduforrit kom upp um framhjáhald eiginkonunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“

Afhjúpar leyndarmálið á bak við 22 ára hjónaband – „Það er svona einfalt“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“

Bubbi kemur Unu Torfa og félögum til varnar eftir útreið hjá Símoni – „Ég trúði þeim öllum og ekkert stakk mig í augun“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“

Evert: „Þar sem eru svona miklir peningar er stutt í einhvers konar spillingu“