fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

úr

Scorpions gefa út armbandsúr með broti úr Berlínarmúrnum og gítarstreng

Scorpions gefa út armbandsúr með broti úr Berlínarmúrnum og gítarstreng

Fókus
24.02.2024

Hin rómaða rokkhljómsveit Scorpions hafa í samstarfi við úraframleiðandann Col & MacArthur gefið út armbandsúr. Úrið inniheldur bæði gítarstreng frá hljómsveitinni og bút úr Berlínarmúrnum. Úrið fór í sölu í vetur og ber heitið „Wind of Change“ í höfuðið á hinu víðfræga lagi hinnar þýsku sveitar frá árinu 1990. En það lag hefur oft verið Lesa meira

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Tortímandinn ekki tekinn neinum vettlingatökum í Þýskalandi

Fókus
17.01.2024

Kvikmyndastjarnan heimsfræga Arnold Schwarzenegger hefur verið sektaður um 35.000 evrur (tæpar 5,2 milljónir íslenskra króna) í Þýskalandi fyrir að skrá ekki sérstaklega lúxusúr sem hann kom með til landsins. Ætlunin var að bjóða það upp á uppboði til styrktar góðgerðarmálum. Daily Mail hefur þetta eftir þýskum fjölmiðlum. Þar kemur fram að leikaranum var haldið í Lesa meira

Úr Hitlers selt á 150 milljónir – Segja söluna viðbjóðslega

Úr Hitlers selt á 150 milljónir – Segja söluna viðbjóðslega

Pressan
06.08.2022

Nýlega var úr, af tegundinni Huber, selt á uppboði hjá bandaríska uppboðsfyrirtækinu Alexander Historical Auctions í Maryland. Hakakross og upphafsstafir Hitlers eru á úrinu. 1,1 milljón dollara, sem svarar til um 150 milljóna íslenskra króna, fékkst fyrir úrið. Það er töluvert undir væntingum. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að leiðtogar gyðinga hafi gagnrýnt söluna á úrinu. 34 leiðtogar gyðinga skrifuðu opið bréf Lesa meira

Stal vasaúri sem var gjöf frá Bandaríkjaforseta – Metið á 27.000 dollara

Stal vasaúri sem var gjöf frá Bandaríkjaforseta – Metið á 27.000 dollara

Pressan
20.12.2020

Nýlega var vasaúri stolið úr forngripaverslun í Lundúnum. Þetta er ekki bara eitthvað úr heldur úr sem Woodrow Wilson, Bandaríkjaforseti, gaf Charles J Lawrenson, skipstjóra breska gufuskipsins Nubian, fyrir björgun á sjó þann 7. mars 1914 en þá bjargaði áhöfn hans áhöfn bandarísku skonnortunnar Julia A Trubee. Úrið hefur því sögulegt gildi auk þess að vera ansi verðmætt. Samkvæmt tilkynningu frá Lundúnalögreglunni kom Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af