fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Fókus

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Fókus
Mánudaginn 10. mars 2025 10:35

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, hefur mikinn áhuga á heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann birtir reglulega færslur á Instagram um hvernig hann hámarkar hamingju sína og vellíðan, hvernig hann eykur afköst og nær árangri og hvernig hann á gott samband við sig sjálfan.

Fyrir nokkrum dögum birti hann færslu um „hvernig skal nálgast konu.“ Hann gaf nokkur ráð, eins og að breyta viðhorfinu, hætta að ofhugsa, nota hrós til að hefja samtalið, hlusta til að skilja – ekki bara til að svara, vera forvitinn og svo framvegis.

Hann ákvað að fara með þessa nálgun út á götur Los Angeles og tala við ókunnuga konu. Á meðan var vinur hans á myndavélinni og tók samskipti þeirra upp.

Beggi stöðvaði konuna og spurði hana nokkurra spurninga, eins og hvað hún væri að gera og hvaðan hún væri. Hann spurði síðan hvort hún myndi vilja „tengjast“ á Instagram og virtist hún byrja að fylgja honum á Instagram. En Begga hefur gengið erfiðlega að hafa upp á henni. „Ellie, ég finn þig ekki á fylgjendalistanum mínum, ef þú sérð þetta sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig,“ skrifaði hann og bætti við hláturtjákni.

Ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, prófaðu að smella hér eða endurhlaða síðuna.

Í færslunni hér að neðan geturðu séð ráðin sem voru minnst á hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
Fókus
Fyrir 2 dögum

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“

Úlfar gerir upp málverkafölsunarmálið – „Þetta var bara fár“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig

Skaðlegt þegar fólk lætur eins og það sé með OCD því það vill hafa snyrtilegt í kringum sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni