fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Beggi Ólafs daðraði við ókunnuga konu og leitar nú að henni – „Sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig“

Fókus
Mánudaginn 10. mars 2025 10:35

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Bergsveinn Ólafsson, kallaður Beggi Ólafs, hefur mikinn áhuga á heilsu, bæði andlegri og líkamlegri. Hann birtir reglulega færslur á Instagram um hvernig hann hámarkar hamingju sína og vellíðan, hvernig hann eykur afköst og nær árangri og hvernig hann á gott samband við sig sjálfan.

Fyrir nokkrum dögum birti hann færslu um „hvernig skal nálgast konu.“ Hann gaf nokkur ráð, eins og að breyta viðhorfinu, hætta að ofhugsa, nota hrós til að hefja samtalið, hlusta til að skilja – ekki bara til að svara, vera forvitinn og svo framvegis.

Hann ákvað að fara með þessa nálgun út á götur Los Angeles og tala við ókunnuga konu. Á meðan var vinur hans á myndavélinni og tók samskipti þeirra upp.

Beggi stöðvaði konuna og spurði hana nokkurra spurninga, eins og hvað hún væri að gera og hvaðan hún væri. Hann spurði síðan hvort hún myndi vilja „tengjast“ á Instagram og virtist hún byrja að fylgja honum á Instagram. En Begga hefur gengið erfiðlega að hafa upp á henni. „Ellie, ég finn þig ekki á fylgjendalistanum mínum, ef þú sérð þetta sendu mér skilaboð svo ég geti fundið þig,“ skrifaði hann og bætti við hláturtjákni.

Ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, prófaðu að smella hér eða endurhlaða síðuna.

Í færslunni hér að neðan geturðu séð ráðin sem voru minnst á hér að ofan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“