fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Ellý segir að Patrik þurfi að losa sig við þetta úr svefnherberginu fyrir nýtt ár

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 31. desember 2025 09:00

Ellý með góð ráð handa Patrik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spákonan og flugfreyjan Ellý Ármanns er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Um er að ræða sérstakan áramótaþátt þar sem Ellý spáir fyrir mörgum þekktum andlitum sem voru til umræðu á nýliðnu ári, meðal annars tónlistarmanninum og súkkulaðidrengnum Patrik Atlasyni, betur þekktur sem Prettyboitjokkó.

Það er alltaf nóg að gera hjá Patrik og í haust byrjaði hann með raunveruleikaþætti á YouTube, PBT TV.

Ellý segir að Patrik þurfi að taka til hjá sér. „Hann er að losa sig við eitthvað sem hentar honum ekki. Og hann tekur inn í líf sitt það sem hentar honum.“

Hún telur líka að tónlistarmaðurinn sé mun andlegri en hann og aðrir halda. „En hann er sterkur, hann er að hreinsa eitthvað til í kringum sig og er að fara í nýtt upphaf. Hann veit að það er ekki hægt að draga fortíðina inn í framtíðina, þannig hann horfir fram á við,“ segir hún og bætir við að lokum:

„Ef hann sefur með síma eða raftæki í kringum sig þá þarf hann að henda því út. Af því að þessi drengur þarf hvíld af því að hann er á fullu.“

video
play-sharp-fill

Ellý hefur meira að segja um Patrik, horfðu á spána í spilaranum hér að ofan. Þú getur einnig hlustað á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum. 

Fylgdu Ellý á Instagram og TikTok.

Lesa meira um áramótaspá Ellýjar Ármanns:

Íslenskt samfélag 2026

Verður söngvakeppni?

Slæm tíðindi fyrir Valkyrjustjórnina

Valdamikið ár í vændum fyrir Snorra

Auddi Blö er bara rétt að byrja

Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Guðmundur Ingi 

Gugga í gúmmíbát

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp

Tók eftir alvarlegum mistökum í Home Alone – Atriði sem ganga ekki upp
Hide picture