

Sólborg Guðbrandsdóttir, rithöfundur og aktívisti, og sambýlismaður hennar, Ágúst Óli Sigurðsson, eiga von á barni í sumar. Frá þessu greina þau á Facebook með hjartnæmu myndbandi þar sem þau komust að því að Sólborg gengur með stúlku.
„Litla kraftaverkið okkar. Við vonum að allt það góða í heiminum færi þig í fangið okkar í sumar, elsku hjartans stelpan okkar.“