fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Fókus

Skilnaðarlögfræðingur segir frá klikkaðri hefndaráætlun konu – „Hún kláraði alla á listanum“

Fókus
Þriðjudaginn 2. desember 2025 09:48

Sexton hefur starfað sem skilnaðarlögfræðingur í tvo áratugi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Sexton er einn fremsti skilnaðarlögfræðingur Bandaríkjanna og var í hlaðvarpi Codie Sanchez á dögunum og svaraði áhugaverðum spurningum, meðal annars:

„Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur séð einhvern gera til að hefna sín?“

„Það var kona hjá mér sem bjó til lista yfir alla vini hans sem hún ætlaði að sofa hjá,“ sagði James.

„Þetta voru 2-3 af bestu háskólavinum hans, einn samstarfsfélagi, hann var fyrirliði í áhugamannaíþróttaliði og hún ætlaði að sofa hjá einum í liðinu, líka einhverjum úr fantasy football deildinni hans. Hún gerði bókstaflega lista og sagðist ætla að stunda kynlíf með þeim öllum. Bara til að sýna honum, hún ætlaði að eyðileggja allt sem hann elskaði þannig hann gæti aldrei horft aftur eins á þessa gaura.“

Ekki nóg með að gera lista þá fylgdi hún honum eftir. „Hún kláraði alla á listanum. Hún var ákveðin, en ég segi oft við fólk í hefndarhugleiðingum að það ætti að byrja á því að grafa líka eigin gröf, því hefnd er eins og að taka upp sjóðandi heit kol til að kasta í hina manneskjuna, þú hittir kannski hinn aðilann en skaðbrennur sjálfur í leiðinni,“ James.

@realcodiesanchezWhat’s the craziest, most calculated thing someone ever did out of revenge? James Sexton shares a story that will make you rethink settling any score. Check out BigDeal Podcast to watch the full video.

♬ original sound – Codie Sanchez

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu

Stjarna úr vinsælum gamanþáttum í miklum vandræðum í einkalífinu
Fókus
Í gær

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“

Hefði aldrei getað dottið í hug að eiginmaðurinn myndi svíkja hana – „Hvað þá beint fyrir framan nefið á mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár