fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Vikan á Instagram – Fékk sér tattú undir brjóstin svo þú hafir afsökun að horfa

Fókus
Mánudaginn 1. desember 2025 09:30

Samsett mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.

Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.

Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, smelltu hér. Það getur einnig virkað að endurhlaða síðuna eða skipta um vafra.

Magnea naut sín í botn í París:

Ástrós Trausta deildi því sem hún borðar á einum degi:

Hundur Sunnevu orðinn 13 ára:

Kristbjörg veit af hverju hún er ekki eins sterk og venjulega og það er allt í lagi:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by ✨Kris J✨ (@krisjfitness)

Kristín Péturs átti góðan nóvember:

Ásdís Rán var í stuði á föstudaginn:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Asdis Ran aka IceQueen (@asdisran)

Jóhanna Guðrún er spennt fyrir Þorláksmessutónleikunum:

Svona er hversdagsförðunarrútína Selmu Soffíu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Selma🤍 (@selmasoffia)

Steinunn Ósk sýnir líka hvaða vörur hún notar:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Steinunn Ósk (@steinunnosk)

Birgitta Líf í eyðimörkinni í Dúbaí:

Guðrún birti nokkrar skemmtilegar myndir frá síðustu vikum:

Fanney Dóra með skvísulæti:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by F A N N E Y D O R A (@fanneydora)

Jóhanna Helga skemmti sér vel í París:

Hildur Sif líka:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by hildur sif hauks (@hildursifhauks)

Spennandi tímar fram undan hjá Katrínu Eddu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katrin Edda (@katrinedda)

Gummi Kíró í flottum jakka:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by G U M M I K Í R Ó (@gummikiro)

Nadía Sif flott í fötum frá Define the Line:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by NADÍA SIF LÍNDAL (@nadiiasif)

Bríet alltaf glæsileg:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by BRÍET (@brietelfar)

Alltaf nóg að gera hjá Guðrúnu Veigu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Guðrún Veiga (@gveiga85)

Sævari finnst hann alltaf geta gert betur:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sævar Þór (@saevar78)

Hera Rún átti draumafrí á Akureyri:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hera Rún (@hera.run)

Gugga átti jólalega stund við Ingólfstorg:

Helga Gabríela heldur rútínu þó það sé brjálað að gera:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helga Gabríela (@helgagabriela)

Elísa Gróa hélt upp á þakkargjörðahátíðina:

Sara Jasmín glæsileg:

Melkorka er barn Guðs:

Hafdís Björk komin með nýtt tattú og segir að nú geti fólk þóst vera að dást af tattúinu þegar það horfir:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hafdís Björg (@hafdisbk)

Helgi Ómars og vinir komu saman og fögnuðu Friendsgiving:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson)

Sóley Kristín deildi öflugri rassaæfingu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Sóley (@soleykj)

Svala smart í bleikri úlpu:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by SVALA (@svalakali)

Linda Ben lætur okkur öll slefa:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Linda Ben (@lindaben)

Hildur Kristín farin að njóta hvers augnabliks meira:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by H I L D U R (@hihildur)

Móeiður alltaf smart:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur)

Súkkulaðidrengurinn deildi degi í sínu lífi:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Patrik Snær Atlason (@patrikatlason)

Beggi Ólafs segir að það sé ódýrt að vera heilbrigður, þú þarft bara betri venjur:

Camilla Rut glæsileg í hlébarðamynstri:

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Camilla Rut (@camillarut)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina