

Söngvarinn birti fallega mynd af þeim á Instagram í tilefni dagsins.
„23 ár í dag síðan við byrjuðum saman. Ég dæmdi einmitt Verzló Vælið um daginn, horfði yfir salinn og hugsaði að það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri… en hér erum við 4 börnum og 1 hundi síðar með bakpokann fullan af minningum. Þakklátur hvern einasta dag,“ skrifaði hann með.
Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram
Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.