fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

„Það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri“

Fókus
Mánudaginn 1. desember 2025 09:28

Hafdís og Jón ástfangin í 23 ár. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson og Hafdís Björk Jónsdóttir, tannlæknir, fögnuðu 23 ára sambandsafmæli um helgina.

Söngvarinn birti fallega mynd af þeim á Instagram í tilefni dagsins.

„23 ár í dag síðan við byrjuðum saman. Ég dæmdi einmitt Verzló Vælið um daginn, horfði yfir salinn og hugsaði að það er nú smá crazy að við höfum byrjað saman á þessum aldri… en hér erum við 4 börnum og 1 hundi síðar með bakpokann fullan af minningum. Þakklátur hvern einasta dag,“ skrifaði hann með.

Smelltu hér ef þú sérð ekki myndina hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic)

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019

Macauley Culkin breytti nafninu sínu árið 2019
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 6 dögum

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina

Rýfur þögnina um umdeilda faðmlagið sem setti allt á hliðina