fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Fókus
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 07:30

Keith Urban og Nicole Kidman. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Nicole Kidman segir að hún sé að „þrauka“ á þessum erfiðu tímum. En hún og kántrísöngvarinn Keith Urbah eru að ganga í gegnum skilnað.

Kidman lagði fram skilnaðarpappíra í lok september og fljótlega fóru fjölmiðlar vestanhafs að greina frá því að Urban væri nú þegar byrjaður að hitta nýja konu.

Sjá einnig: Nýja kærasta Keith Urban sögð vera ungi gítarleikarinn – Faðir hennar gat ekki neitað orðrómnum

Í samtali við söng- og leikkonuna Ariönu Grande fyrir Interview sagði Kidman að hún væri „að þrauka.“

Hún sagði einnig að hún hafi haft gott stuðningsnet í sumar, en söngvarinn flutti af heimilinu í sumar.

Kidman var að taka upp myndina Practical Magic 2 ásamt Söndru Bullock, Joey King og Maisie Williams. „Mér fannst ég örugg og elskuð,“ sagði hún.

Kidman fékk forræði yfir unglingsdætrum þeirra, Sunday Rose, 17 ára, og Faith Margaret, 14 ára. Þær verða 306 daga ársins hjá henni og 59 daga ársins hjá honum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?