fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Fókus

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Fókus
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 10:56

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bailee Ann, dóttir söngvarans Jelly Roll, fór í talsvert uppnám þegar hún sá pabba sinn skegglausan í fyrsta skipti í áratug.

Jelly Roll heitir réttu nafni Jason Bradley DeFord og hefur gefið út fjölda vinsælla laga, eins og Wild Ones ásamt Jessie Murph og Somebody Save Me með Eminem.

Jelly Roll fyrir nokkrum árum. Mynd/Getty Images
Jelly Roll í dag. Skjáskot/Instagram

Sjá einnig: Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár

Jelly Roll birti myndbandið á YouTube þar sem mátti sjá Bailee í geðshræringu.

@pagesixJelly Roll’s daughter, Bailee Ann, had a classic reaction to seeing her dad with no beard for the first time in a decade. 😂 🎥: Jelly Roll/YouTube

♬ original sound – Page Six

„Vertu þarna,“ sagði hún. „Guð minn góður, ég er að fara að gráta. Ég er ekki hrifin af þessu.“

Hún hló með tárin í augunum og sagði hann líkjast skjaldböku „Ég er ekki hrifin af þessu,“ endurtók hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Í gær

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun

Sonur Óskarsverðlaunaleikara: Sambandið í rúst – birtir tölvupóst sem sönnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“