

Jelly Roll heitir réttu nafni Jason Bradley DeFord og hefur gefið út fjölda vinsælla laga, eins og Wild Ones ásamt Jessie Murph og Somebody Save Me með Eminem.


Sjá einnig: Allt annað að sjá söngvarann – 90 kílóum léttari og rakaði skeggið í fyrsta skiptið í tíu ár
Jelly Roll birti myndbandið á YouTube þar sem mátti sjá Bailee í geðshræringu.
@pagesixJelly Roll’s daughter, Bailee Ann, had a classic reaction to seeing her dad with no beard for the first time in a decade. 😂 🎥: Jelly Roll/YouTube
„Vertu þarna,“ sagði hún. „Guð minn góður, ég er að fara að gráta. Ég er ekki hrifin af þessu.“
Hún hló með tárin í augunum og sagði hann líkjast skjaldböku „Ég er ekki hrifin af þessu,“ endurtók hún.