fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Fókus

Skilnaðarlögfræðingur um hvort karlar eða konur halda meira framhjá – Svarið gæti komið þér á óvart

Fókus
Föstudaginn 31. október 2025 07:30

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skilnaðarlögfræðingur opnar sig um framhjáhald og hvort það sé munur á milli kynja.

„Mín upplifun er sú að karlar halda oftar framhjá en konur halda betur framhjá,“ segir hann í samtali við LadBible.

„Konur fara alla leið eða ekkert, á meðan karlmenn gera endalaust af heimskulegum hlutum.“

@lad Do men or women cheat more? Divorce lawyer weighs in… #lilyallen #marriage #lawyers ♬ original sound – LADbible TV

„Karlmenn og konur nálgast framhjáhald allt öðruvísi að mínu mati, og bregðast líka allt öðruvísi við framhjáhaldi,“ segir hann.

„Þegar karlmaður kemst að því að konan hans hélt framhjá er fyrsta spurningin alltaf: „Svafstu hjá honum?“ En þegar kona kemst að því að maðurinn hennar hélt framhjá henni þá er fyrsta spurningin yfirleitt: „Elskar þú hana?“ Og það segir mikið… því spurningin er í raun og veru: „Skiptir þessi manneskja þig meira máli en ég“ en hjá körlunum: „Hefur þessi manneskja tekið eign mína.“

En eitt sem ég get sagt er að karla og konur halda bæði mikið framhjá, en það kemst miklu oftar upp um karlmenn. Konur eru betri í þessu, þá varðandi að fela það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu

Vilhjálmur sagður hafa beitt Andrés hörðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum

Ótrúleg breyting á syni Schwarzenegger – Hefur misst 14 kíló og bætt á sig vöðvum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg

Vigdís lét hylja gamalt tattú sem passar ekki lengur við hana – Útkoman er ótrúleg
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum

Augu Kristínar opnuðust á föstudaginn: Sorgmædd þegar hún leit út um gluggann og sá hver kom út úr stigaganginum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“

Birta Líf klæddi sig upp sem Gugga í gúmmíbát: „BIRTA, ERU ÞAU EKTA?!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“

Vikan á Instagram – „Flíspeysumömmurnar hata þegar ég mæti á svæðið“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“

Endist lengur í rúminu en það er eitt nýtt vandamál – „Ég hélt hún yrði ánægð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“

Stórleikarinn segist hafa sætt sig við að einkadóttirin kæri sig ekki um hann – „Ég gerði allt sem ég gat“