

Sólbjört Sigurðardóttir, dansari, flugfreyja og leikari, og Einar Stefánsson, markaðsstjóri vöruþróunarfyrirtækisins Reon og trommari hljómsveitarinnar Hatara og gítarleikari hljómsveitarinnar Vök, eiga von á sínu öðru barni næsta vor.
„Eitt lítið vorbaby væntanlegt og þar með rætist langþráður draumur Ylfu að verða stóra systir.“
View this post on Instagram