Ekki er vitað af hverju en það styttist óðum í nýtt lag frá stjörnunni og nýja plötu, sem verður á ensku ólíkt fyrri tónlist.
Sjá einnig: Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands:Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Lagið Cowboy Killer kemur út þann 31. október næstkomandi og platan kemur út 7. nóvember.
Bríet fagnaði nýverið fimm ára útgáfuafmæli plötunnar Kveðja, Bríet. Platan var krýnd sem Plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum á sínum tíma og sló streymismet.