Fyrirsætan Lila Moss, dóttir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, gekk niður tískupallinn á Victoria‘s Secret tískusýningunni á miðvikudagskvöld.
Sjá einnig: Tískusýning Victoria’s Secret var í gær – Sjáðu myndirnar
Lila fetar svo sannarlega í fótspor móður sinnar en hún hefur verið að geta sér gott orð í fyrirsætubransanum um tíma.
Hún hefur til dæmis setið fyrir Yves Saint Laurent, Gap og Celine.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram